Landlæknisembættið er með aðgerðir á tunguhöftum til athugunar. Á meðan á því stendur liggur starfssemi okkar niðri. Vinsamlegast athugið að ekki er heldur tekið við tímapöntunum í síma. Við hörmum þau óþægindi sem þetta hefur í för með sér.